Krossgötur hefjast

//Krossgötur hefjast

Krossgötur hefjast þriðjudaginn 5. september kl. 13. Dagskráin er að vanda fjölbreytt og gestalistinn okkar er glæsilegur. Fyrsta fáum við í heimsókn Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur. Erindi hennar heitir ,,Sterkari í seinni hálfleik“ og fjallar um það hvernig við getum fullnýtt tækifæri okkar á hverju skeiði ævinnar. Boðið er upp á kaffi og kruðerí og áður en krossgötur hefjast eru veitingar til sölu á Torginu gegn vægu gjaldi.

By | 2017-08-30T12:37:34+00:00 30. ágúst 2017 12:37|