Aldraðir

//Aldraðir
Aldraðir 2018-01-07T15:05:23+00:00

Krossgötur Neskirkju
Þriðjudag kl. 13.00

Góðir gestir heimsækja okkur og deila með okkur sögum og fróðleik úr ýmsum áttum.
Boðið er upp á kaffi og kruðerí.
Í hádeginu má kaupa máltíð á hagstæðu verði.

Janúar:

9. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á Höfuðborgarsvæðinu: Lögregla í þjónustu við borgarana.

16. Halldór Friðrik Þorsteinsson, rithöfundur: Rétt undir sólinni. Ferðasaga frá Afríku.

23. Sigríður Arnardóttir (Sirrý), fjölmiðlakona: Píeta forvarnarsamtök gegn sjálfsvígum

30. Bjarni Harðarson, rithöfundur: Í skugga drottins. Nokkur orð um síðustu daga Skálholts og ótímabært kvef biskups sumarið 1796.

Febrúar:

6. Margrét Eggertsdóttir, íslenskufræðingur: Hallgrímur Pétursson á lönguföstu.

13. Már Jónsson, sagnfræðingur: Ný útgáfa á Pilti og stúlku í tilefni af 200 ára afmæli höfundarins.

20. Jónína Ólafsdóttir, guðfræðingur: Lífshlaup, trúarafstaða og baráttumál Ólafíu Jóhannsdóttur og Aðalbjargar Sigurðardóttur, kvenréttindafrömuða

27. Ársæll Arnarson, sálfræðingur: Síðustu ár sálarinnar. Hvað varð um sálina í menningunni?

Mars:

6. Regína Hreinsdóttir: þjóðgarðsvörður: Þjóðgarðurinn í Skaftafell. Saga, náttúra og breytingar.

13. Heimsókn í Hörpuna. Haldið verður í rútu frá Neskirkju og tekið á móti okkur í Hörpunni. Verð kr. 2000

20. Elín Elísabet, kennari: Jákvæð sálarfræði. Hvernig náum við fram því besta í fari okkar með réttu hugarfari?

27. Dymbilvika og engar krossgötur.

Apríl:

3. Gríma Huld Blængsdóttir, öldrunarlæknir: Árin og ævin: Hugsað um hag og heilsu á efri árum.

10Hrafn Jökulsson, rithöfundur og skákfrömuður: Skák á Grænlandi

17Guðrún Bergmann, rithöfundur: Góð heilsa gulli betri: Betri lífsgæði á efri árum

24Gunnar Kristjánsson, fyrrum prófastur: Halldór Laxness og Fjallræðufólkið.

Maí

2. Ferð á Gljúfrastein og Reynivelli.

8. Áslaug Gunnarsdóttir, tónlistarkennarileikur tónlist og kynnir höfundana.