Krossgötur

Þriðjudaga kl. 13.00

Á Krossgötu fáum við til okkar góða gesti sem miðla af þekkingu sinni.
Boðið er upp á kaffiveitingar.
Efnið er að vanda fjölbreytt og snertir á ýmsum flötum mannlífsins,
frá vöggu til grafar, í sögu og samtíð, milli himins og jarðar.

Janúar:

14.
Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor:
Ferðin til Landsins helga.

21.
Pétur Pétursson, prófessor:
Séra Friðrik Friðriksson

28.
Steinar J. Lúðvíksson, rithöfundur:
Halaveðrið mikla 1925.

Febrúar:

4.
Már Jónsson, sagnfræðingur:
Draumar séra Sæmundar Hólm 1794.  

11.
Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og svefnráðgjafi:
Betri svefn.

18.
Sigríður A. Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur og dáleiðari:
Dáleiðsla, hvað er það og til hvers að fara í dáleiðslu?

25.
Þórunn Sveinbjörnsdóttir, í stjórn Landsambands Eldri Borgara:
Hvað er að títt í baráttumálum eldri borgara?

Mars:

3.
Sr. Hreinn Hákonarson, fyrrum fangaprestur:
Störf og þjónusta fangelsisprests.

10.
Heimsókn í lögreglustöðin við Hverfisgötu. 

17.
Landgræðslan
Fulltrúar Landgræðslunnar kynna sögu hennar og störf.

24.
Ari Gísli Bragason, fornbókasali:
Skræður í hillum og aðrir fjársjóðir.

31.
Ari Trausti Guðmundsson, alþingismaður og jarðfræðingur:
Jörðin undir fótum okkar.

Apríl:

7.
Dymbilvika – Engin dagskrá

14.
Gríma Huld Blængsdóttir, heimilis- og öldrunarlæknir:
Árin, lífið og ævin.

21.
Ásdís Jóelsdóttir, rithöfundur:
Íslenska lopapeysan í sögu og samtíð.

28.
Hjördís Kristinsdóttir, foringi í Hjálpræðishernum:
Hjálpræðisherinn á Íslandi.

Maí:

5.
Guðbjörn Sigurbjörnsson, kennari og fararstjóri:
Egilssaga og umhverfi hennar.

12.
Áslaug Gunnarsdóttir, tónlistarkennari:
Tónlist leikin og kynnt.

19.
Vorferð – Landnámssetrið í Borgarnesi verður heimsótt.