Krossgötur

Þriðjudaga kl. 13.00

Á Krossgötu fáum við til okkar góða gesti sem miðla af þekkingu sinni.
Boðið er upp á kaffiveitingar.
Efnið er að vanda fjölbreytt og snertir á ýmsum flötum mannlífsins,
frá vöggu til grafar, í sögu og samtíð, milli himins og jarðar.

Janúar:

15.
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur:
Spjall um veðrið í fortíð og framtíð.

22.
Bryndís Jóna Jónsdóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands og umsjónarmaður Nútvitundarsetursins:
Núvitund og vellíðan.

29.
Heimsókn í Þjóðminjasafnið, Kirkjur Íslands:
Sýningin Kirkjur Íslands opnar í Þjóðminjasafninu í tilefni þess að lokið er útgáfu samnefndrar ritraðar. Þar er að finna merkilegar myndir og heimildir af íslenskum kirkjum. Hópurinn hittist fyrst í Neskirkju og fær sér hressingu.

Febrúar:

5.
Kristjana M. Sigmundsdóttir og Þorlákur Helgi Helgason, baráttufólk gegn einelti
Elta minningarnar okkur ævina út? Um einelti í æsku.

12.
Sr. Halldór Grétar Halldórssonprestur í Grafarvogskirkju:
Jesú jóga: kristin íhugun.

19.
Iðunn Steinsdóttir, rithöfundur:
Segir frá bók sinni um langafa sinn Hrólf Hrólfsson, bókelskan sveitar-  ómaga og vinnumann á 19. öld

26.
Unnur Valdimarsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands:
Áfallasaga kvenna: Rannsókn sem miðar að því að auka þekkingu okkar á áhrifum áfalla á líf kvenna.

Mars:

5.
Karl Sigurbjörnssonbiskup:
Jerúsalem, ferðasaga.

12.
Sigurrós Alice Svöfudóttir, stundar framhaldsnám í siðfræði við háskólann í Uppsölum:
Að eiga hvergi heima. Hlutskipti flóttamanna og siðferðilegar spurningar.

19.
Þorsteinn Helgason, prófessor:
Tyrkjaránið og ýmis minni sem því tengjast.

26.
Guðbjörn Sigurmundsson, kennari:
Föðurlandið í ættjarðarsöngvum.

Apríl:

2.
Margrét Bóasdóttir, verkefnisstjóri kirkjutónlistar:
Ný sálmabók kynnt, rædd og sungin.

9.
Oddur F. Helgasonættfræðingur:
Ættfræði frá ýmsum hliðum. 

16.
Dymbilvika. Engar Krossgötur

23.
Björn Bjarnason, fv. ráðherra:
Kínverska heilsubótarleikfimin, Chi-gong.

30.
Sr. Guðný Hallgrímsdóttir, prestur:
Synt í jökulsárlóni.

Maí:

7.
Dominique Plédel Jónsson, baráttukona fyrir bættum mat:
Hægfæði, hvað er það og hvers vegna?

14.
Kristján Björnsson, Skálholtsbiskup:
Verkefni vígslubiskups á nýjum tímum.

21.
Áslaug Gunnarsdóttir, tónlistarkennari
Leikur tónlist og kynnir höfunda.

28.
Vorferð í Skálholt.