Krossgötur

Þriðjudaga kl. 13.00

Á Krossgötu fáum við til okkar góða gesti sem miðla af þekkingu sinni.
Boðið er upp á kaffiveitingar.
Efnið er að vanda fjölbreytt og snertir á ýmsum flötum mannlífsins,
frá vöggu til grafar, í sögu og samtíð, milli himins og jarðar.

September:

10.
Kristján Gíslason, heimshornaflakkari:
Ferðasögur úr heimsreisu.

17.
Guðbjörn Sigurbjörnsson, kennari og fararstjóri:
Undirbúningur fyrir ferð á Njáluslóðir.

23.
Rósa Þorsteinsdóttir, þjóðfræðingur:
Stjúpur í ævintýrum.

Október:

1.
Heimsókn á Njáluslóðir
Krossgötufólk heldur í langferð á vettvang þessarar mögnuðu Íslendingasögu. Þetta verður fróðlegur og skemmtilegur dagur og  auðvitað njótum við góðra kaffiveitinga. Lagt verður af stað frá Neskirkju kl. 13.00. Ferðinn kostar 3.000 kr. Farastjóri er Guðbjörn   Sigurbjörnsson.

8.
Sigurvin Lárus Jónsson, doktor í guðfræði:
Tungumál og kennivald í samhengi Biblíunnar.

15.
Heimsókn í Íslenska erfðagreiningu
Lagt af stað frá Neskirkju kl. 13:00. Kaffiveitingar í boði gestgjafa!

22.
Gríma Huld Blængsdóttir, heimilis- og öldrunarlæknir:
Heilsa og hreysti.

29.
Gunnar Kristjánsson, doktor í guðfræði:
Mótun Matthíasar Jochumssonar.

Nóvember:

5.
Ólöf Guðný Geirsdóttir, dósent og verkefnastjóri í öldrunarfræðum:
Næring og hollustu.

12.
Stefán Halldórsson, ættfræðingur:
Ættfræðigrúsk á tölvuöld.

19.
Skúli S. Ólafsson, prestur í Neskirkju:
Konurnar í Biblíunni: Eva, Rut og Sara.

26.
Skúli S. Ólafsson, prestur í Neskirkju:
Konurnar í Biblíunni: María mey, María og Marta og María Magdalena.

Desember:

3.
Áslaug Gunnarsdóttir, tónlistarkennari:
Áslaug kynnir og leikur tónlist.

10.
Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur í Neskirkju:
Hvað var að frétta? Lesið upp úr  gömlum Morgunblöðum.

17.
Aðventusamvera
Söngur og gleði. Smákökur og heitt súkkulaði að hætti húsins. Þátttakendur úr starfi eldri borgara á Vesturgötu koma í heimsókn.