Aldraðir

//Aldraðir
Aldraðir 2018-10-11T10:19:35+00:00

Þriðjudaga kl. 13.00

Á þriðjudögum milli kl. 13 og 15 er samvera eldri borgara.
Við fáum til okkar góða gesti sem miðla af þekkingu sinni og reynslu.
Þá er boðið upp á kaffiveitingar og loks syngur hópurinn við undirleik.

Í hádeginu, eða kl. 12.10, verður boðið upp á bænastundir og íhugun í kirkjuskipinu.

Einnig má í hádeginu má kaupa máltíð á hagstæðu verði.

September:

11.
Tómas Guðbjartsson, læknir:
Hjarta landsins.

18.
Arna Ýrr Sigurðardóttir, prestur í Grafavogskirku:
Draumar og merking þeirra.

25.
Heimsókn í Þjóðminjasafnið, 1918 sótt heim!
Lagt af stað frá kirkjunni fljótlega eftir kaffisopa kl 13.

Október:

2. Kjartan Jónsson, sóknarprestur í Ástjarnarkirkju og kristniboði:
Afríka í máli og myndum.

9. Guðbjörn Sigurmundsson,kennari:
Ættjarðarlög Íslendinga.

16. Heimir Janusarson, kirkjugarðsvörður í Hólavallakirkjugarði:
Spænska veikin 1918 og Hólavallakirkjugarður.

23. Dr. Sigurveig H. Sigurðardóttir, félagsráðgjafi, dósent í félagsráðgjöf, Háskóla Íslands:
Að eldast á Íslandi. Áhrif langlífis á einstaklinga, fjölskyldur og samfélag.

30. Óskar Guðmundsson, sagnfræðingur:
Sögur Íslands.

Nóvember:

6.
Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður og kuldaþoli:
Líkamin í frosti!

13.
Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður og tónskáld:
Verður þjóðlögunum bjargað? Þjóðlagasöfnun Bjarna Þorsteinssonar um aldamótin 1900 og áhrif hennar á íslenskt tónlistarlíf.

20.
Skúli S. Ólafsson, sóknarprestur í Neskirkju:
Sett út af sakramentinu. Sakamál fyrri alda.

27.
Elínborg Sturludóttir,prestur í Dómkirkjunni:
Pílagrímaferðir á Íslandi og víðar.

Desember:

4.
Áslaug Gunnarsdóttir, tónlistarkennari:
Áslaug leikur tónlist og kynnir höfundana.