Fréttir

Messa og sunnudagaskóli 8. janúar

Barnastarfið hefst aftur af fullum krafti þann 8. janúar. Þá verður messa í kirkjunni kl. 11 og hana hefja allir saman en svo fara börnin yfir í safnaðarheimili í sunnudagaskólann. Í kirkjunni leikur María Kristín Jónsdóttir  á orgelið og leiðir söng með félögum úr Kór Neskirkju. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Í safnaðarheimilinu fagna Katrín [...]

By |2017-04-26T12:23:07+00:004. janúar 2017 16:21|

Nýársdagur

Hátíðarmessa kl. 14.00. Hátíðarsöngvar sungnir. Kór Neskirkju syngur. Organisti, Steingrímur Þórhallsson. Prestur Skúli S. Ólafsson.

By |2016-12-27T11:45:41+00:0027. desember 2016 11:39|

Gamlársdagur

Aftansöngur kl. 18.00. Hátíðarsöngvar sungnir. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.

By |2016-12-27T11:34:27+00:0027. desember 2016 11:34|

Hátíðarguðsþjónusta

Hátíðarguðsþjónusta, annan í jólum, kl. 14.00. Hljómur, kór eldri borgara í Neskirkju, syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur Skúli S. Ólafsson. Eftir guðsþjónustu verður hátíðarkaffi á Torginu.

By |2016-12-27T11:33:10+00:0027. desember 2016 11:33|

Annar í jólum

Jólaskemmtun barnastarfsins kl. 11.00. Jólasaga og söngvar. Gengið í kringum jólatré og góðir gestir koma í heimsókn. Léttar veitingar.

By |2016-12-27T11:31:31+00:0027. desember 2016 11:31|

Jóladagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hátíðarsöngvar sungnir. Kór Neskirkju og Drengjakór Reykjavíkur syngja. Stjórnandi og organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestar Skúli S. Ólafsson og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.

By |2016-12-22T12:13:51+00:0022. desember 2016 12:13|

Nóttin var sú ágæt ein

Söngvar á jólanóttu kl. 23:30. Háskólakórinn syngur jólasálma. Vonartextar Biblíunnar lesnir. Organisti Gunnsteinn Ólafsson. Prestur Skúli S. Ólafsson.

By |2016-12-22T12:11:10+00:0022. desember 2016 12:09|

Aðfangadagur kl. 18

Aftansöngur. Hátíðarsöngvar sungnir. Kór Neskirkju syngur. Einsöngur Hallveig Rúnarsdóttir. Trompet Steinar Kristinsson. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestar Skúli S. Ólafsson og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir.

By |2016-12-22T12:07:39+00:0022. desember 2016 12:06|

Aðfangadagur

Jólastund barnanna kl. 16.00. Barnakórar Neskirkju syngja. Stjórnandi Jóhanna Halldórsdóttir. Guðspjallið sett á svið. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Umsjón með stundinni hafa starfsmenn barnastarfsins. Prestur Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Nánar um helgihald yfir jól og árámót!

By |2016-12-19T13:35:52+00:0019. desember 2016 13:28|

Fjórði í aðventu

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallson. Prestur Skúli S. Ólafsson. Söngur, sögur og piparkökur í barnastarfinu. Umsjón Stefanía, Guðrún og Ari. Samfélag og kaffisopi á Torginu.

By |2016-12-16T10:07:37+00:0016. desember 2016 10:07|