Fréttir

Íhugunarmessa um verslunarmannahelgi

Um verslunarmannahelgi verður messað kl. 11 á sunnudag að venju. Að þessu sinni verður notað einfalt messuform og við íhugum 23. Davíðssálm, Drottinn er minn hirðir. Félagar úr kór Neskirkju leiða sönginn, prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Hressing og samfélag á kirkjutorgi eftir messu að vanda. Allir hjartanlega velkomnir, ungir sem aldnir. Litir, blöð [...]

By |2019-07-30T11:33:09+00:0030. júlí 2019 11:31|

Prjónamessa þann 28. júlí

Prjónamessa kl. 11 þann 28. júlí. Messan er hefðbundin en fólki er boðið að koma með handavinnuna og prjóna, hekla eða sauma í messunni. Textar, sálmar og predikun tengjast þemanu og Halldóra Sigríður Steinhólm Bjarnadóttir og Jóhanna Elin Guðmundsdóttir, félagar í prjónahópi Neskirkju aðstoða við messuna. Félagar úr Kór Neskirkju leiða söng og prestur er [...]

By |2019-07-25T11:57:42+00:0025. júlí 2019 11:57|

Messa 21. júlí

Messa kl. 11 sunnudaginn 21. júlí. Viðfangsefni textanna er spurning Jesú: Hvern segið þér mig vera?  Árni Þór Þórsson guðfræðinemi predikar og sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Neskirkju leiða söng. Allir hjartanlega velkomnir. Blöð og litir í boði fyrir yngstu kynslóðina. Hressing og samfélag á Torginu eftir messu.

By |2019-07-17T13:33:09+00:0017. júlí 2019 13:33|

Messa sunnudaginn 14. júlí

Messa kl. 11 sunnudaginn 14. júní. Félagar úr kór Neskirkju leiða söng við undirleik Steingríms Þórhallsonar organista. Prestur er séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Umræðuefni: Að henda steinum í aðra. Fólk á öllum aldri er velkomið. Litir og blöð verða í boði fyrir yngri börnin. Hressing og samfélag að lokinni messu.

By |2019-07-13T19:25:51+00:0013. júlí 2019 19:22|

Sumarmessa sæl og blíð

Sunnudaginn 7. júlí verður messa kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju leiða söng. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir predikar og þjónar fyrir altari.  Árni Þór Þórsson guðfræðinemi les ritningarlestra og bæn. Barnasvæði með blöðum og litum til staðar fyrir yngri kynslóðina. Í predikun verður fjallað um hve flókið getur verið að þýða - þar á meðal [...]

By |2019-07-03T19:06:07+00:003. júlí 2019 17:47|

Guðmundur Ingólfsson

Guðmundur Ingólfsson ljósmyndari verður til leiðsagnar og móttöku gesta á Torginu í Neskirkju fimmtudaginn 27. júni frá kl.15-17. Sýningin er ella opin til júlíloka á opnunartíma safnaðarheimilis. 

By |2019-06-27T10:26:46+00:0027. júní 2019 10:26|

Messa 30. júní

Messa kl. 11.00. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. María Krístín Jónsdóttir situr við hljóðfrærið. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Kaffisopi og samfélaga á Torginu eftir messu.

By |2019-06-27T09:22:45+00:0027. júní 2019 09:22|

Messa 16. júní

Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti María Krístín Jónsdóttir. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Messan verður haldin utandyra ef veður leyfir. Kaffi og samfélaga eftir messu.

By |2019-06-13T13:24:11+00:0013. júní 2019 13:24|

Ávaxtatré og vorsöngvar

Annar í hvítasunnu kl. 18.00. Neskirkja heldur áfram grænni göngu og á hvítasunnu gróðursetjum við ávaxtatré í garði kirkjunnar. Ásta Camilla Gylfadóttir, landslagsarkitekt, verður á svæðinu og gefur góð ráð á sviði garðyrkju. Kór Neskirkju syngur sumarsöngva og vorsálma undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Glaðlegar veitingar og Steinunnarborð með litum og myndum fyrir börnin! Sr. Skúli [...]

By |2019-06-05T10:15:37+00:005. júní 2019 10:15|

Hvítasunna 9. júní

Hátíðarmessa kl. 11.00. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Samfélag og kaffi á Torginu eftir messu.

By |2019-06-05T10:03:35+00:005. júní 2019 10:03|