Fréttir

Sumarleyfi

Vegna sumarleyfa er  safnaðarheimilið ekki opið á hefðbundnum opnunartíma í júlí. Helgihald er eins og venjulega, alla sunnudaga kl. 11. Ef þið hafið fyrirspurnir eða viljið ræða við prest getið þið hring eða sent tölvupóst á sr. Steinunni. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir Sími 6622677 Netfang: Steinunn@neskirkja.is

By |2020-07-22T15:25:21+00:0022. júlí 2020 15:07|

Prjónamessa 26. júlí kl. 11

Sunnudaginn 26. júlí verður prjónamessa hér í Neskirkju, eins og verið hefur síðustu sumur. Meðlimir úr prjónahóp Neskirkju aðstoða við helgihaldið og fólk er hvatt til að taka með sér handavinnu. Allir velkomnir, ungir sem aldnir. Félagar úr kór Neskirkju leiða söng. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Kaffi og samfélag á torginu í guðsþjónustunni [...]

By |2020-07-22T12:04:27+00:0022. júlí 2020 12:04|

Guðsþjónusta 19. júlí

Sunnudaginn 19. júlí er guðsþjónsta kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða söng. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Árni Þór Þórsson guðfræðinemi, sem er í starfsþjálfun í Neskirkju, predikar og þjónar með presti. Blöð og litir fyrir yngstu kynslóðina. Kaffisopi og samfélag á torginu eftir guðsþjónustu. Guðspjall dagsins er skírnarskipunin. Guðspjall og aðra texta [...]

By |2020-07-16T10:09:04+00:0016. júlí 2020 10:06|

Kaffihúsaguðsþjónusta 12. júlí

Fishnets on fish boat. Yellow net. Greece, Gythio Kaffihúsaguðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 11. Allir velkomnir, ungir sem aldnir. Kaffi og myntute úr garði Neskirkju auk vatns og safa í boði. Börnin fá myndir og liti. Ef veður er mjög gott verður guðsþjónustan færð út í garð. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða [...]

By |2020-07-08T16:31:00+00:008. júlí 2020 16:31|

5. júlí

Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Samfélag og kaffisopi á Torgin eftir guðsþjónustu.

By |2020-07-02T11:12:37+00:002. júlí 2020 11:12|

Guðsþjónusta 28. júnÍ

Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Kaffisopi eftir messu á Toginu.

By |2020-06-26T11:25:27+00:0026. júní 2020 11:25|

Guðsþjónusta 14. júní

Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Árni Þór Þórsson, guðfræðinemi, predikar. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Samfélaga og kaffisopi á Torgin eftir messu.

By |2020-06-12T15:43:05+00:0012. júní 2020 08:59|

Guðsþjónusta 7. júní

Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Árni Friðrik Guðmundsson og Kjartan Hugi Rúnarsson leika á saxafona. Prestur Sr. Skúli S. Ólafsson. Samfélag og kaffi á Torginu eftir messu.

By |2020-06-04T15:08:09+00:004. júní 2020 15:07|

Fermingaveturinn 2020 – 2021

Skráning fermingarbarna fyrir veturinn 2020 - 2021 er hafin. Skránin fer fram rafrænt. Nánari upplýsingar um fermingarfræðsluna ásamt fermingardögum er aðgengileg hér!

By |2020-06-02T12:52:51+00:002. júní 2020 12:52|