Skammdegisbirta
Skammdegisbirta fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18. Yfirskrift næstu er: ,,Það er kominn gestur…" og eru prestar þar í forgrunni. Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona og handritshöfundur segir frá prestinum í hinum vinsælu þáttum, Pabbahelgum. Hún sýnir valin brot úr þáttunum og segir frá hugmyndinni að baki þeim. Þorgeir Tryggvason bókmenntafræðingur fjallar um sögulega presta í erindinu: Nokkrir íslenskir bókmenntaprestar [...]