Fréttir

Skammdegisbirta –

Yfirskrift Skammdegisbirtu, fimmtudaginn 5. mars kl. 18.00, er Sprengidagar og tengist umfjöllunin föstunni sem er nýgengin í garð. Gunnella Þorgeirsdóttir þjóðfræðingur með meiru er aðalfyrirlesari kvöldsins. Erindi hennar heitir ,,Karnival og búningar" og ræðir hún kjötkveðjuhátíðir og alls kyns furður sem þeim tengjast. Sigurþór Heimisson (Sóri), leikari með meiru leikles valda kafla úr bókmenntum sem lýsa hömlulausu [...]

By |2020-03-03T14:23:49+00:003. mars 2020 13:40|

Krossgötur 3. mars

Korssgötur þriðjudaginn 3. mars kl. 13.00 Sr. Hreinn Hákonarson, fyrrum fangaprestur segir frá störfum og þjónustu fangelsisprests. Kaffiveitingar og söngur.

By |2020-03-02T10:03:47+00:002. mars 2020 10:03|

Messa 1. mars

Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Í messunni verður opnuð sýning Messíönu Tómasdóttur: „Heimurinn er ljóð sem mannkynið yrkir“. Sr. Ása Björk Ólafsdóttir, prestur í Dublin, predikar. Sr. Skúli S. Ólafsson þjónar fyrir altari. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Katrín H. Ágústsdóttir, Gunnar T. Gunnarsson og Ari Agnarsson sjá um fjörið í sunnudagaskólanum með leik [...]

By |2020-02-28T14:32:08+00:0028. febrúar 2020 12:26|

Krossgötur þriðjudaginn 25. febrúar

Krossgötur þriðujudaginn 25. febrúar kl. 13.00. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, í stjórn Landsambands Eldri Borgara: Hvað er að títt í baráttumálum eldri borgara? Kaffiveitingar og söngur!

By |2020-02-24T11:28:01+00:0024. febrúar 2020 11:28|

Messa og sunnudagaskóli 23. febrúar á Konudaginn

Messa og sunnudagskóli kl. 11 á konudaginn. Í messunni verður rætt um þátt kvenna í kristni og kirkju, þar með talið kvenfélög í tilefni þess að Kvenfélagasamband Íslands er 100 ára. Minnst verður starfs kvenfélags Neskirkju og gluggað í sögu þess og fundargerðir. Konur taka þátt sem lesarar. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn [...]

By |2020-02-19T14:39:22+00:0019. febrúar 2020 14:38|

Dáleiðsla

Krossgötur þriðjudaginn 18. febrúar kl. 13.00. Sigríður A. Pálmadóttir, hjúkrunarfræðingur og dáleiðari fjallar um dáleiðslu, hvað er það og til hvers að fara í slíkt? Kaffiveitingar og söngur.

By |2020-02-17T09:00:09+00:0017. febrúar 2020 09:00|

Messa 16. febrúar

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Douglas Brotchie. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur, sögur og gleiði í safnaðarstarfinu. Umsjón Gunnar Thomas Guðnason, Árni Þór Þórsson og Ari Agnarsson. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.

By |2020-02-13T11:30:51+00:0013. febrúar 2020 11:30|

Svefn á Krossgötum

Krossgötur þriðjudaginn 11. febrúar kl. 13.00. Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og svefnráðgjafi, fjallar um hvað svefninn skiptir miklu máli og hvernig við getum öðlast betri svefn. Söngur og kaffiveitingar.

By |2020-02-10T11:43:38+00:0010. febrúar 2020 11:43|

Messa 9. febrúar

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur, sögur og gleði í sunnudagaskólanum. Umsjón Gunnar Thomas Guðnason, Margrét Heba Atladóttir og Ari Atladóttir. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.

By |2020-02-07T11:22:26+00:007. febrúar 2020 11:22|