Skammdegisbirta –
Yfirskrift Skammdegisbirtu, fimmtudaginn 5. mars kl. 18.00, er Sprengidagar og tengist umfjöllunin föstunni sem er nýgengin í garð. Gunnella Þorgeirsdóttir þjóðfræðingur með meiru er aðalfyrirlesari kvöldsins. Erindi hennar heitir ,,Karnival og búningar" og ræðir hún kjötkveðjuhátíðir og alls kyns furður sem þeim tengjast. Sigurþór Heimisson (Sóri), leikari með meiru leikles valda kafla úr bókmenntum sem lýsa hömlulausu [...]