Guðsþjónusta og barnastarf fellur niður 16. janúar vegna sóttvarna
Í ljósi fjölda smita í samfélaginu höfum við ákveðið að fella niður guðsþjónustu og sunnudagaskóla þann 16. janúar. Send verður út hugvekja á facebook síðu Neskirkju, facebook.com/neskirkja. Biskup Íslands bað söfnuði skömmu fyrir áramót landsins að messa ekki vegna þess hve smitstuðull er hár í landinu. Enn hefur ekki náðst viðunandi staða og sóttvarnarlæknir talar [...]