Fréttir

Sunnudaguri 27. febrúar

Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Háskólakórinn syngur undir stjórn Stefan Sand. Elísa Elíasdóttir leikur á orgelið. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur, sögur og gleði í sunnudagaskólanum. Umsjón Hilda, Kristrún og Ari. Kaffisopi og samfélag á Torginu.

By |2022-02-24T12:48:54+00:0024. febrúar 2022 12:48|

Krossgötur falla niður

Krossgötur falla niður þriðjudaginn 22. febrúar vegna slæmrar veðurspá. Krossgötur verða næstn þriðjudaginn 1. mars en þá heldur sr. Skúli S. Ólafsson erindi um Kvekara, áhugaverðan trúarhóp.

By |2022-02-21T10:51:39+00:0021. febrúar 2022 10:51|

Sunnudagurinn 27. febrúar

Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Presur sr. Skúli S. Ólafson. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Söngu, gleði og gaman í sunnudagaskólanum. Umsjón Hrafnhildur og Kristrún Guðmundsdættur og Ari Agnarsson. Samfélag og kaffisopi eftir messu.

By |2022-02-17T10:52:41+00:0017. febrúar 2022 10:52|

Krossgötur

Krossgötur þriðjudaginn 15. apríl kl. 13. Sr. Skúli S. Ólafsson sér um fróðlegt efni. Kaffiveitingar að hætti húsins eins og venjulega.

By |2022-02-14T12:34:43+00:0014. febrúar 2022 12:34|

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 13. febrúar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli verður sunnudaginn 13. febrúar kl. 11. Við hefjum samveruna saman í kirkjunni en svo færa börnin sig yfir í safnaðarheimili þar sem söngur og leikir og sögur ráð ferðinni. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Kristrún Guðmundsdóttir og Hilda María sigurðardóttir ásamt Ara Agnarssyni sem leikur undir. Í guðsþjónustunni syngja félagar úr kór Neskirkju [...]

By |2022-02-11T10:03:10+00:0010. febrúar 2022 15:06|

Krossgötur 8. febrúar

Krossgötur þriðjudaginn 8. febrúar kl. 13.00. Erindi dagsins fjallar um Brynjólf Sveinsson sem var Skálholtsbiskup á árunum 1639-1674. Umsjón hefur sr. Skúli S. Ólafsson. Kaffiveitingar.

By |2022-02-07T11:14:09+00:007. febrúar 2022 10:50|

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 þann 6. febrúar

Við fögnum því að mega koma saman að nýju! Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sameiginlegt upphaf í kirkjunni en síðan færir sunnudagaskólinn sig í safnaðarheimilið. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Þessi sunnudagur er bænadagur að vetri. Ritningarlestra má finna á [...]

By |2022-02-03T10:49:37+00:003. febrúar 2022 10:49|

Barnastarfið á mánudögum hefst aftur

Barnastarfið á mánudögum hefst þann 17. janúar. Sem fyrr er starf fyrir 8-9 ára kl. 14 og 6-7 ára kl. 15. Farið var hægar af stað vegna hárra smittalna. Öllum sóttvarnarráðstöfunum verður fylgt. Æskulýðsstarfið hefst á þriðjudag kl. 19.30.

By |2022-01-16T20:21:41+00:0016. janúar 2022 20:21|