Guðsþjónusta 8. janúar
Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Við hljóðfærið situr María Kristín Jónsdóttir. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Sögur, söngur og gleði í sunnudagskólanum umsjón Kristrún Guðmundsdóttir og Ari Agnarsson. Samfélag og kaffisopi á Torginu.