Umræður um hreinsunaraðferðir
Umræður um hreinsunaraðferðir er yfirskriftin á samtali um sýningu Arnars Ásgeirssonar í Neskirkju sem fram fer föstudaginn langa, 7. apríl í kjölfar helgistundar sem hefst kl. 11.00. Arnar birtir okkur karlmannsskrokka, vörpulega í viðurkenndum hlutföllum. Allt frá fornöld hefur þetta þótt vera hið fullkomna form mannslíkamans. Við ættum að kannast við fyrirmyndirnar. Eitthvað er samt bjagað [...]