Þórunn Valdimarsdóttir
Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur og rithöfundur heimsækir í Neskirkju strax að lokinni messu 7. maí kl. 11:00. Þar ræðir hún bók sína sem hefur yfirskriftina: Lítil bók um stóra hluti. Við mælum með því að fólk mæti í messuna og svo er erindi Þórunnar á Torginu í Safnaðarheimilinu í beinu framhaldi. Í kynningu á bókinni hjá Forlaginu [...]