Stuttmyndin Jósef á 21. öldinni
Einelti er aldrei í lagi!!! Í Tíu til tólf ára starfi Neskirkju hefur á vormisseri verið fjallað um virðingu, vináttu og einelti. Við fengum því nokkra hugrakka sjálfboðaliða úr hópnum til að leika með okkur stuttmynd sem byggir á sögunni af Jósef syni Jakobs í 1. Mósebók 37-50 en sagan er mikið stytt og heimfærð [...]