Lífið er staður þar sem bannað er að lifa: Umfjöllun um geðröskun og von.
Skammdegisbirta sunnudaginn 1. október kl. 18.00. Steindór J. Erlingsson vísindasagnfræðingur segir á einlægan hátt í samnefndri bók sögu áratugalangrar baráttu sinnar við þunglyndi og kviða. Hann kemur víða við í frásögn sinni, vísar í bókmenntir, heimspeki, tónlist, að ógleymdum samskiptum sínum við heilbrigðisyfirvöld og baráttu við fordóma. Steindór tekst að sama skapi á við trúarhugmyndir og [...]