Sumarnámskeið fermingarbarna hefst 12. ágúst
Hið árlega sumarnámskeið fermingarbarna hefst í Neskirkju sunnudaginn 12. ágúst kl. 20 með fundi foreldra og fermingarbarna. […]
Hið árlega sumarnámskeið fermingarbarna hefst í Neskirkju sunnudaginn 12. ágúst kl. 20 með fundi foreldra og fermingarbarna. […]
Í messunni verða þessir textar íhugaðir. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Neskirkju leiða sönginn. Organisti Steingrímur Þórhallsson.Prédikunina er hægt að lesa og hlusta á hér. […]
Séra Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Neskirkju leiða sönginn. Organisti Magnús Ragnarsson.Prédikun dagsins er að finna hér. […]
Séra Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Neskirkju leiða sönginn. Organisti Steingrímur Þórhallsson.Fulltrúar trúboðsskipsins Logos II koma í heimsókn og kynna komu skipsins til landsins. […]
Skráning er hafin á síðari tvö leikjanámskeið Neskirkju sem verða í viku 31 (Námskeið III: 30. Júlí-03. Ágúst) og viku 32 (Námskeið IV: 07.-10. Ágúst). Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 6-10 ára (fædd 1997-2001) og hafa Sigurvin Jónsson guðfræðingur og Sunna Dóra Möller guðfræðinemi umsjón með þeim ásamt hópi unglinga. Námskeiðið er hálfan daginn [...]
Skráning er hafin á síðari tvö leikjanámskeið Neskirkju sem verða í viku 31 (Námskeið III: 30. Júlí-03. Ágúst) og viku 32 (Námskeið IV: 07.-10. Ágúst). Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 6-10 ára (fædd 1997-2001) og hafa Sigurvin Jónsson guðfræðingur og Sunna Dóra Möller guðfræðinemi umsjón með þeim ásamt hópi unglinga. Námskeiðið er hálfan daginn [...]
Messa kl. 11. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Þennan sunnudag og næstu 2-3 mun hann fjalla um grundvallaratriði trúarinnar út frá Fræðum Lúthers hinum minni og fleiri höfuðritum Hinnar evangelísku íslenzku þjóðkirkju eins og hún heitir skv. stjórnarskránni. […]
Á vefsíðu Þjóðkirkjunnar birtist frétt 17. júlí s.l. um birtingu líkræðna eftir sr. Örn Bárð Jónsson en hann birtir bæði texta og hljóðskrár á vefsíðu sinni þar sem fólk getur lesið ræður hans og jafnframt hlustað á þær.Fréttin er hér.
Messa kl. 11 sunnudaginn 15. júlí. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Ræðan (hugvekjan) er komin á vefinn. Smelltu hér! […]
Ræða sr. Arnar er á bak við þessa krækju.