Starfsfólk leikskóla á fræðsludegi í Neskirkju.
Laugardaginn 17. maí var öllu starfsfólki leikskóla í Vesturbæ boðið á fræðsludag á vegum Dómkirkju og Neskirkju. Markmið dagsins var að bjóða upp á uppbyggilega fræðsludagskrá til að styðja við það góða starf sem starfsfólk leikskólanna er að vinna. Við tókum fullt af myndum á þessum skemmtilega degi og þökkum öllum þáttakendum fyrir. [...]