Opið hús miðvikudaginn 10. febrúar
Þorvaldur Halldórsson tónlistarmaður kynnir og syngur trúarlega söngva og veraldlega. Þorvaldur söng á sínum tíma lagið „ Á sjó“ og festi sig með því rækilega í hugum margra samlanda sinna, sem hafa notið þess ávallt síðan að heyra hann hefja upp raust sína. Þorvaldur starfar á vegum Reykjavíkurprófastsdæmanna og hefur á undanförnum árum tekið þátt [...]