Námskeið um Jakobsbréf hefst á morgun
Enn er laust á námskeiðið Jakobsbréf, vegvísir að heilindum en fyrsta kvöldið er á morgun. Á námskeiðinu verður fjallað um Jakobsbréf Nýja testamentisins. Námskeiðið er þrjú kvöld, þriðjudagskvöldin 23. febrúar, 2. og 9. mars frá 18.00-20.30. Námskeiðsgjald er krónur 3.000 og innifalið er létt máltíð. Kennsla er í höndum Sigurvins Jónssonar og Rúnars Reynissonar. Skráning [...]