Fréttir

Ferming í Neskirkju 10. apríl, 2011

„Þessi fermdu ungmenni eru okkur falin. Virðum já þeirra til Guðs og lífs í trú á Jesú Krist. Vörumst að hafa nokkuð illt fyrir þeim, afvegaleiða þau, en styðjum þau með orðum og eftirbreytni til göngu á góðum vegi hamingju og til eilífs lífs.“ Já, fermingarnar eru hafnar. Já, hljómar í kirkjunni og fyrsti fermingarhópurinn [...]

By |2017-04-26T12:23:44+00:0011. apríl 2011 19:46|

María

Stýrikerfi upphafningar og hreinsunar upphafssögu Jesú náði hámarki - María var ekki lengur mensk heldur komin út fyrir endimörk alheimsins. Maríu líður ekki vel þar og verður ekki mönnum að nokkru gagni. Nú stígur María af stallinum háa og kemur til manna. Prédikun Sigurðar Árna á boðunardegi Maríu, 10. apríl. 2011 er að baki þessari [...]

By |2017-04-26T12:23:45+00:0011. apríl 2011 14:46|

Messur 10. apríl

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Söngur, sögur, brúður og gleði í barnastarfinu. Umsjón Sigurvin, Katrín og Ari. Samfélag, veitingar og kaffi á Torginu eftir messu. Fermingarmessa kl. 13.30. Prestar sr. Sigurður Árni Þórðarson og sr. Örn [...]

By |2011-04-09T08:42:06+00:009. apríl 2011 08:42|

Tónleikar að hefjast í Neskirkju – Tilviljun?

Hljómsveitin Tilviljun? er nú að leggja loka hönd á undirbúning við tónleika kvöldsins en þeir hefjast kl. 20. Tilviljun? kemur úr Kristilegum Skólasamtökum og markmið tónleikana að leyfa ungu fólki að koma saman og lofa Guð. Gleðin hefst kl. 20 og ókeypis inn.

By |2017-04-26T12:23:45+00:008. apríl 2011 20:09|

Hlátur og grátur

Opið hús miðvikudaginn 6. apríl. Magnús Geir Þórðarson hefur gert góða hluti í leiklistarlífinu síðustu ár. Hann stýrði leikfélagi Akureyrar í nokkur ár við góðan orðstýr. Hann hefur tekið þátt í Vesturporti og síðast en ekki síst er hann leikhússtjóri Borgarleikhússins. Magnús Geir fjallar um leikhúslífið og erindi leikhússins við samtímann. Opið hús er alla miðvikudaga [...]

By |2011-04-05T11:27:17+00:005. apríl 2011 11:27|

Messa og aðalsafnaðarfundur

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Litli kórinn - kór eldri borgara syngur undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar organista. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Söngur, sögur, brúður og gleði í barnastarfinu. Umsjón Sigurvin, Katrín og Ari. Samfélag, veitingar og kaffi á Torginu eftir messu. Eftir messu verður haldinn aðalsafnaðarfundur [...]

By |2011-04-01T15:50:08+00:001. apríl 2011 15:50|

Saltfiskur

Næsti saltfiskdagur verður n.k. föstudag, 1. apríl. Boðið verður upp á suðrænan saltfisk með ofnbökuðum rótarávöxtum. Máltíðin hefst kl. 12 og kostar kr. 1.500.

By |2017-04-26T12:23:45+00:001. apríl 2011 09:47|

Opið hús 30. mars

Opið hús miðvikudaginn 30. mars kl. 15. Chopin í tali og tónum. Áslaug Gunnarsdóttir píanóleikari leikur Nocturnur F. Chopins og talar um verkin og túlkun þeirra. Áslaug úskrifaðist frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1980 og stundaði svo framhaldsnám í Freiburg í Þýskalandi í 4 ár og lauk þaðan Diplóma prófi.  Frá 1984 hefur hún starfað við kennslu og [...]

By |2011-03-29T11:22:53+00:0029. mars 2011 11:22|

Loksins

"Mikli Guð hefur þú loksins sent okkur Messías?" Lítið barn fæddist í garði dauðans. Þremur dögum síðar hafði það ekki fengið neina mjólk úr móðurbrjóstum. Vonir öldungsins kulnuðu enn einu sinni. Líf þitt – líf allra - endar ekki með ódýrum hætti. Hugvekja frá messunni 27. mars 2011 er að baki þessari smellu.

By |2011-03-28T11:42:14+00:0028. mars 2011 11:42|

Messa 27. mars

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Háskólakórnum leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Söngur, sögur, brúður og gleði í barnastarfinu. Umsjón Sigurvin, Katrín og Ari. Samfélag, veitingar og kaffi á Torginu eftir messu.

By |2011-03-26T10:27:17+00:0026. mars 2011 10:27|