Messa 10. júlí
Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Sr. Sigurvin Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og samfélag á Torginu eftir messu.
Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Sr. Sigurvin Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og samfélag á Torginu eftir messu.
Þjóðkirkja Íslands er á ferð og glímir við breytingar. Nú eru alger skil orðin. Með fráfalli og eitt hundrað ára fæðingarafmæli Sigurbjörns Einarssonar er tuttugustu öldinni endanlega lokið í kirkjulegum skilningi. En Jesús Kristur er á ferð og á erindi við Íslendinga. Prédikun um Jesú, Sigurbjörn og fjórðu leið kirkjunnar - í útvarpsmessu í Neskirkju [...]
Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Minnst verður aldarafmælis Sigurbjörns Einarssonar, biskups, og sungnir verða sálmar hans. Kaffi og samfélag eftir messu á Torginu.
Textar dagsins fjalla um peninga. Við skulum bara tala hreint út. Peningar skipta máli. Höfuðmáli. Peningar eru eitt mikilvægasta aflið í mannlegu samfélagi. Svo langt er síðan að peningar urðu fasti í mannlegu samfélagi að það kann að virðast sem að peningar hafi verið hluti mannkyns frá upphafi. En hvað eru peningar? Prédikun Sigurvins Jónssonar [...]
Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurvin Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og samfélag á Torginu eftir messu.
Trú er einungis hægt að öðlast með trúarlegri iðkun og að undangenginni ákveðinni afstöðu. Trúarlega iðkun kunna allar manneskjur eðlislægt en of fáir iðka trú fram á fullorðinsár. [...] En afstaða trúarlegrar iðkunar er fágætari hnoss sem erfiðara er að nálgast. Rétt afstaða við trúarlega iðkun er auðmýkt sem auðnast börnum og smælingjum en ekki [...]
Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar, organista. Sr. Sigurvin Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt með sr. Toshiki Toma. Messuþjónar aðstoða. Messan hefst kl. 11 og allir eru velkomnir til messugerðar og kaffisamfélags á Torginu eftir messu. Kirkja er blessun og forréttindi að ganga í guðshús á helgum degi.
Hvítasunnuundrið fólst í því að hinar ólíku þjóðir og þjóðarbrot sem fylgjendum Jesú mættu, skildu og gátu meðtekið þann boðskap sem verið var að miðla. Það undur er enn að verki í starfi kirkjunnar og í boðskapi hennar er fólgin túlkunarlykill í þeim nýju aðstæðum sem samtíminn ber í skaut. Prédikun Sigurvins Jónssonar á annan [...]
Hvítasunnudagur 12. júní. Hátíðarmessa kl. 11. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurvini Jónssyni. Messuþjónar aðstoða. Í messunni verða fermd Anna Ragnheiður Tryggvadóttir Sörlaskjóli 16, Grímur Dion Jónasson og Júlíana Lind Skaftadóttir Rekagranda 4. Kaffi og samfélag á Torginu eftir messu. Annar í hvítasunnu, [...]
Fylgjendur Jesú eru í frásögn dagsins staddir á kunnuglegum slóðum, þeim sem unnið hafa úr erfiðri reynslu. Upprisan hefur átt sér stað en hin nauðsynlega djörfung og frelsun, sem fylgir því að nýta reynslu sína til góðs bíður enn eftir hvítasunnu-undrinu. Prédikun Sigurvins Jónssonar sunnudaginn 5. júní er að baki þessari smellu.