Stóra upplifunin
Elli og æska, fotíð og framtíð. Það er stórkostlegt að sjá gamla manneskju, sem beðið hefur alla ævi, njóta loks uppfyllingar vona vegna byggðarlags, þjóðar, allra manna. Og bænasvarið birtist í litlu barni, ómálga óvita. Prédikun Sigurðar Árna á 30. desember milli sunnudags og nýárs er að baki þessari smellu.