Sýning Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá
Sýning á verkum Kristínar Jónsdóttur verður opnuð í safnaðarheimili Neskirkju sunnudaginn 23. mars. Kristín sækir gjarnan innblástur í íslenska menningu og náttúru landsins. Hún vinnur verk sín í margvísleg efni en íslensk ull er meðal þess sem hún notar gjarnan í verkum sínum. Á sýningunni eru stór verk sem falla vel að rými safnaðarheimilisins þar [...]