Messa 29. september
Messa og barnastarf kl. 11. Ceciliakórinn frá Flemingsbergs-söfnuðinum í Stokkhólmi heimsækir Nessöfnuð og tekur þátt í messunni. Með honum er íslenskur prestur, séra Baldur Baldursson. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Stúlknakór kirkjunnar syngur. Stjórnandi Steingrímur Þórhallsson organisti. Sr Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður og gleði í barnastarfinu. Umsjón Ása Laufey, [...]