Laugardagurinn 12. apríl
Fermingarmessur kl. 11.00 og 13.30. Prestar sr. Örn Bárður Jónsson og sr. Sigurður Árni Þórðarson. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson.
Fermingarmessur kl. 11.00 og 13.30. Prestar sr. Örn Bárður Jónsson og sr. Sigurður Árni Þórðarson. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson.
Krossgötur miðvikudaginn 9. apríl kl. 13.30. Háskólinn, hagur almennings og heimafylgja. Tónlist og listræn tjáning. Þorvaldur Gylfason, prófesson í hagfræði kemur í heimsókn. Kaffiveitingar.
Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður og gleði í barnastarfinu. Umsjón Ása Laufey, Katrín og Ari. Fermingarmessa kl. 13.30. Prestar sr. Örn Bárður Jónsson og sr. Sigurður Árni Þórðarson. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. [...]
Miðvikudagshádegin í Neskirkju verða áfram tileinkuð orgeltónlist Bach. Nú er komið að kóraforspilum hans sem að flestra mati eru tónsmíðaleg undur. Á dagskrá eru Orgelbuchlein og Leipzig kóralforspilin eða sálmaforleikir (forspil að sálmum) Steingrímur Þórhallsson organisti mun fjalla stuttlega um hvert verk, spila laglínu hvers sálms á undan og eftir verkinu til að hlustendur glöggvi sig [...]
Krossgötur miðvikudaginn 2. apríl kl. 13.30. Jón Birgir Pétursson, blaðamaður, ólst upp í Skerjafirði. Hann rifjar upp minningar frá stillansklifri við Neskirkju í byggingu, Þróttaraspörkum, Grímstaðaholti og Vesturbæjarlífinu. Kaffiveitingar.
Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Toshiki Toma. Söngur, sögur, brúður og gleði í barnastarfinu. Umsjón Ása Laufey, Katrín og Ari. Eftir messu verður sýning Arnars Herbertssonar, Einskismannsland, opnuð á Torginu. Samfélag, súpa, brauð og kaffisopi.
Krossgötur miðvikudaginn 26. mars kl. 13.30. Umræða um lífið og tilveruna á öldum ljósvakans. Ævar Kjartansson, útvarpsmaður og cand. theol. kemur í heimsókn. Kaffiveitingar.
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Hljómur kór eldri borgara syngur. Stjórnandi Jóhanna Halldórsdóttir. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Fermdar verða Aurora Erika Luciano, Seilugranda 2, og Þorgerður Þórólfsdóttir, Melhaga 1. Söngur, sögur, brúður og gleði í barnastarfinu. Umsjón Ása Laufey, Katrín og Ari. Samfélag og kaffisopi [...]
Í janúar var kyrrðardagur í Neskirkju og þátttakendur hvöttu til að annar kyrrðardagur yrði haldinn. Og næsti kyrrðardagur verður haldinn 29. mars. Kyrrðardagur er dekurdagur fyrir sálina og öllum opinn. Dagskrá hefst kl. 10 árdegis og lýkur um kl. 15,30. Sigurður Árni Þórðarson stýrir þessum kyrrðardegi. […]
Pyotr Ilyich Tchaikovsky var tónsnillingur og samdi margbreytileg verk. Áslaug Gunnarsdóttir, píanóleikari, skýrir og spilar hluta úr Árstíðum Tchaikovskys. Fyrri hlutann flutti hún í nóvember og leikur seinni hlutann í þetta sinn. Kaffiveitingar.