Sögustund – Biblíusögur fyrir 6-8 ára
Neskirkja býður upp á sex vikna námskeið um Biblíusögur fyrir börn í fyrsta og öðrum bekk grunnskóla, eða sex til átta ára. Námskeiðið verður þriðjudaga kl. 15.30 - 16.30, frá 4. febrúar til 11. mars. Námskeiðið er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá barnið. Á námskeiðinu verða sögur Biblíunnar skoðaðar út frá ýmsum hliðum í [...]