Fréttir

Fréttir2017-04-26T12:23:05+00:00

Skólakerfi í deiglu: Sigríður Ólafsdóttir, dósent

Krossgötur mánudaginn 7. apríl kl. 13.00. Hvað þýðir það að 40% nemenda sem útskrifuðust úr grunnskólum á Íslandi árið 2022 hafi ekki náð lágmarksfærni í lesskilningi á PISA? Hvað er það sem veldur því að nemendur sýna svo slakan lesskilning eftir 10 ára grunnskólagöngu? Hvað getum við lesið úr þeim niðurstöðum, hverjar [...]

By |1. apríl 2025 12:10|

H-moll messa Bach

Sunnudaginn 6. apríl kl. 17.00 flytur Kór Neskirkju ásamt Kammerkórnum Röst, Akranesi, Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og einvala liði einsöngvara flytur Messu í h-moll eftir Johann Sebastian Bach undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Flytjendur: Kór Neskirkju, stjórnandi Steingrímur Þórhallsson, Kammerkórinn Röst, stjórnandi Hilmar Örn Agnarsson og Sinfóníuhljómsveit áhugamanna, konsertmeistari Helga Ragnheiður Óskarsdóttir. Einsöngur: Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Hildigunnur Einarsdóttir [...]

By |1. apríl 2025 12:06|

Messa 6. apríl

Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Háskólakórnum syngja undir stjórn Lenká Mátéová. Sunndagskóli í umsjá Karen, Karólínu og Ara. Kaffi og samfélag á Torginu að messu lokinni. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Kl 17 þann daginn flytur Kór Neskirkju H-moll messu J.S. Bach í kirkjuskipinu.

By |1. apríl 2025 12:02|

Líknandi meðferð: Sýn öldrunarlæknis

Krossgötur mánudaginn 31. mars kl. 13.00. Líknandi meðferð á hjúkrunarheimilum og heima er vandmeðfarið viðfangsefni og verður til umfjöllunar á Krossgötum í Neskirkju, mánudaginn 31. mars kl. 13. Gríma Huld Blængsdóttir, öldrunarlæknir og sóknarnefndarkona, er okkur á Krossgötum vel kunn en hún hefur komið reglulega til okkar og miðlað fræðslu um [...]

By |26. mars 2025 16:58|

Fermingarmessur og barnastarf

Fermingarmessur eru kl. 11:00 og 13.30. Barnastarfið fer fram á safnaðarheimilinu kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallssonar, organista. Prestar kirkjunnar sr. Skúli S. Ólafsson og sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir þjóna. Fermingarmessa kl. 13.30.

By |26. mars 2025 16:55|

Þórunn Bjarnadóttir

Krossgötur mánudaginn 24. mars kl. 13.00. Sigrún Jónsdóttir meistaranemi í sagnfræði. Þórunn Bjarnadóttir var eiginkona Sveins Pálssonar læknis og náttúrufræðings. Hún var 15 barn móðir, húsfreyja, yfirsetukona og stundum staðgengill manns síns við læknisstörf. Þegar almennar bólusetningar við hinni skæðu bólusótt hófust á Íslandi tók hún þátt í því verkefni, fór [...]

By |23. mars 2025 12:45|

Spámaðurinn Bob Dylan: Samtal, söngl og bananabrauð

Sunnudaginn 23. mars kl. 18.00 í Neskirkju. Ferill Bobs Dylan er undarlegt og ævintýralegt ferðalag, þar sem hvorki skortir innblástur, syndaföll eða siðaskipti. Ferðalög aðdáenda hans hafa ekki síður verið þyrnum stráð, og einkennst af glímu við að lesa skilaboð út torræðum kvæðunum og giska – oftast rangt – á hvað [...]

By |14. mars 2025 11:47|

Matthías Jochumsson og Óþelló

Krossgötur mánudaginn 17. mars kl. 13.00. Árið 1882 gaf Hið íslenska bókmenntafélag út þýðingu Matthíasar Jochumssonar á Óþelló sem var þriðja þýðing hans á verkum eftir Shakespeare. Í þetta sinn virðist honum hafa brugðist bogalistin því Eiríkur Magnússon, bókavörður í Cambridge skrifað ritdóm í Þjóðólf sem náði yfir tvö tölublöð og [...]

By |14. mars 2025 11:45|

Messa 16. mars

Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Í messunni syngja félagar úr Kór Neskirkju og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Sunnudagaskólinn er í umsjá Karenar S. Helgadóttur, Karólínu B. Óskarsdóttur og Ara Agnarssonar sem leikur undir söng. Kaffi og samfélag á Kirkjutorgi að stundunum [...]

By |12. mars 2025 16:44|

Messa 9. mars

Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallssonar, organista. Barnastarfið er á sínum stað með söng og leik. Kirkjukaffi á Torginu að messu lokinni. Prestur er Skúli S. Ólafsson. Kl. 18:00 sama dag er umhverfisþing á Torginu í Neskirkju þar sem horft verður til sóknar og [...]

By |6. mars 2025 14:45|