Fréttir

//Fréttir
Fréttir 2017-04-26T12:23:05+00:00

Messa 11. mars

Messa og barnastarf kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju syngja. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Söngur og gleði í barnastarfinu. Umsjón Ása Laufey, Katrín, Heba og Ari. Samfélag og kaffisopi eftir messu á Torginu.

By | 8. mars 2018 11:23|

Krossgötur

Söngur, sögur, vísnagátur og rjúkandi bakkelsi með kaffinu - allt þetta verður í boði á krossgötum þriðjudaginn 6. mars kl. 13:00. Að þessu sinni verður ekki flutt erindi en maður er manns gaman! Í hádeginu er boðið upp á súpu og brauð á sanngjörnu verði!

By | 5. mars 2018 01:53|

„Leyfið börnunum að koma…“

Stór börn og lítil athugið: Hin árlega æskulýðsmessa verður á sunnudaginn, 4. mars kl. 11 í Neskirkju. Fermingabörn vorsins leiða messuna í samvinnu við séra Ásu Laufeyju, æskulýðsfulltrúa og Katrínu Helgu. Barnakórar syngja undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur. Stórir sem smáir, aldnir sem ungir og litlar og stórar fjölskyldur. Við hlökkum [...]

By | 2. mars 2018 05:59|

Messa 25. febrúar

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Háskólakórnum syngja. Organisti Gunnsteinn Ólafsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Gleði og gaman í sunnudagaskólanum. Umsjón Ása Laufey, Katrín, Heba og Ari. Samfélaga og kaffisopi eftir messu á Torginu.

By | 22. febrúar 2018 02:11|

Krossgötur 20. febrúar

Kr0ssgötur miðvikudaginn 20. febrúar kl. 13.00. Jónína Ólafsdóttir, guðfræðingur: Lífshlaup, trúarafstaða og baráttumál Ólafíu Jóhannsdóttur og Aðalbjargar Sigurðardóttur, kvenréttindafrömuða. Kaffi og kruðerí. Í hádeginu er boðið upp á súpu á vægu verði.

By | 19. febrúar 2018 09:37|

CRUX

Sjónlistaráð Neskirkju býður til opnunar myndlistarsýningarinnar Crux með verkum eftir hollenska listamanninn Kees Visser. Dagskráin hefst með messu kl. 11 þar sem fjallað verður um verkin og sýninguna. Sjálf opnunin verður svo að messu lokinni.

By | 15. febrúar 2018 12:08|

Fyrsti sunnudagur í föstu

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Gleði og gaman í sunnudagaskólanum. Umsjón Ása Laufey og Ari. Eftir messu verður myndlistarsýningin Crux opnuð en á henni eru verk eftir hollenska listamanninn Kees Visser.

By | 15. febrúar 2018 12:06|

Piltur og stúlka

Krossgötur þriðjudaginn 13. ferbrúar kl. 13.00. Már Jónsson, sagnfræðingur segir frá nýri útgáfu á Pilti og stúlku í tilefni af 200 ára afmæli höfundarins. Kaffi og kruðerí. Í hádeginu verður boðið upp á saltkjöt og baunir á vægu verði.

By | 12. febrúar 2018 09:48|

Messa og barnastarf kl. 11 – ATH við messum!!

Tilkynning: Messa og barnastarf að venju. Fólk er beðið að meta veður út frá eigin aðstæðum. Messa kl. 11. Umfjöllunarefni er merking skírnarinnar í sögu og lífi. Kór Neskirkju syngur og leiðir söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Barnastarfið hefst í kirkjunni og færist [...]

By | 7. febrúar 2018 12:01|