Fréttir

Home/Kirkjan/Fréttir
Fréttir2017-04-26T12:23:05+00:00

Guðsþjónusta 6. september

Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur Skúli S. Ólafsson. Upphaf barnastarfsins. Söngur, sögur, leikur og gleði. Umsjón sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir og Ari Agnarsson. Kaffisopi.

By |3. september 2020 15:37|

Guðsþjónusta 23. ágúst

Guðsþjónustakl. 11:00. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Douglas Brotchie. Prestur er sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir. Kaffisopi á Torginu.

By |21. ágúst 2020 11:45|

Guðsþjónusta og opnun á sýningu

Guðsþjónusta í Neskirkju sunnudaginn 16. ágúst kl. 11:00. Um leið opnum við sýningu á verkum eftir listakonuna Drífu Viðar á Torginu, safnaðarheimili kirkjunnar. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.

By |13. ágúst 2020 11:48|

Guðsþjónusta 9. ágúst

Kaffihúsaguðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 11 sunnudaginn 9. ágúst innan um verk Messíönnu Tómasdóttur en sýningu hennar líkur þennan dag. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Félagar úr kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Litir og blöð fyrir yngstu kynslóðina.

By |7. ágúst 2020 11:00|

Fermingar og fermingarnámskeið í haust

Vegna tilmæla sóttvarnarlæknis og ríkisstjórnar, sem birt var 30. júlí, viljum við árétta að við gerum ráð fyrir að fermingar verði í haust, eins og lagt hefur verið upp með. Við munum að sjálfsögðu hlýða tilmælum yfirvalda varðandi fjöldatakmarkanir og sóttvarnir. Við gerum einnig ráð fyrir því að svo stöddu [...]

By |30. júlí 2020 13:11|

Sumarleyfi

Vegna sumarleyfa er  safnaðarheimilið ekki opið á hefðbundnum opnunartíma í júlí. Helgihald er eins og venjulega, alla sunnudaga kl. 11. Ef þið hafið fyrirspurnir eða viljið ræða við prest getið þið hring eða sent tölvupóst á sr. Steinunni. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir Sími 6622677 Netfang: Steinunn@neskirkja.is

By |22. júlí 2020 15:07|

Prjónamessa 26. júlí kl. 11

Sunnudaginn 26. júlí verður prjónamessa hér í Neskirkju, eins og verið hefur síðustu sumur. Meðlimir úr prjónahóp Neskirkju aðstoða við helgihaldið og fólk er hvatt til að taka með sér handavinnu. Allir velkomnir, ungir sem aldnir. Félagar úr kór Neskirkju leiða söng. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Kaffi og [...]

By |22. júlí 2020 12:04|

Guðsþjónusta 19. júlí

Sunnudaginn 19. júlí er guðsþjónsta kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða söng. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Árni Þór Þórsson guðfræðinemi, sem er í starfsþjálfun í Neskirkju, predikar og þjónar með presti. Blöð og litir fyrir yngstu kynslóðina. Kaffisopi og samfélag á torginu eftir guðsþjónustu. Guðspjall dagsins er [...]

By |16. júlí 2020 10:06|

Kaffihúsaguðsþjónusta 12. júlí

Fishnets on fish boat. Yellow net. Greece, Gythio Kaffihúsaguðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 11. Allir velkomnir, ungir sem aldnir. Kaffi og myntute úr garði Neskirkju auk vatns og safa í boði. Börnin fá myndir og liti. Ef veður er mjög gott verður guðsþjónustan færð út í garð. Félagar úr [...]

By |8. júlí 2020 16:31|