Þórhallur Bjarnason, biskup
Opið hús 25. janúar. Óskar Guðmundsson skrifaði merka bók um brautryðjandann Þórhall Bjarnason, biskup. Hann fór á undan í mörgum mikilægum málum samfélags og kirkju. Óskar segir frá biskupnum og bókinni um hann. Opið hús er alla miðvikudag kl. 15. Kaffiveitingar á Torginu í upphafi.
Messa 22. janúar
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Bjarni Jónatansson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Söngur, sögur, brúður og gleði í barnastarfinu. Umsjón Sigurvin, Katrín og Ari. Samfélag og veitingar á Torginu eftir messu. Samfélag og veitingar á [...]
Uppeldisnámskeið – Færni til framtíðar
Uppeldisnámskeið í Neskirkju hefst miðvikudaginn 1. febrúar en námskeiðið kennir Helga Arnfríður sálfræðingur. Námskeiðið er einkum ætlað foreldrum barna á aldrinum 6 mánaða til 9 ára. Námskeiðið er á miðvikudögum 1., 8., 15. og 22. febrúar klukkan 17.00-19.00. Námskeiðsgjald er 8.500 kr. fyrir einstakling og 12.500 kr. fyrir uppalendur sama [...]
Árin á Akureyri og annað skemmtilegt
Opið hús kl. 15 miðvikudaginn 18. janúar. Tryggvi Gíslason, fv. skólameistari MA segir frá árunum á Akureyri og öðru skemmtilegu. Kaffiveitingar á Torginu í upphafi.
Meira vín – meira fjör.
Kirkjur Íslendinga eru flottar og margar gríðarleg steinkeröld. Þeim er þörf anda, hins guðlega anda. Af sjálfri sér og brjóstviti sínu er kirkjustofnun ekkert annað en smáveisla, sem þarf kraftaverk til að umbreyta í veislu himinsins. Prédikun Sigurðar Árna á 2. sunnudgi eftir þrettánda, 15. janúar 2012, er að baki [...]
Messa og víngerðarþankar
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Háskólakórinn syngur undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Toshiki Toma og messuþjónum. Sr. Sigurvin Jónsson sér um barnastarfið ásamt Katrínu og Ara. Eftir messu verður fjölskylduvæn og heilsusamleg veisla í safnaðarheimilinu. Allir velkomnir. Kirkjuferð [...]
Yfirskilvitleg reynsla
Fyrsta opna hús eldri borgara á árinu 2012 verður miðvikudaginn 11. janúar. Efnið varðar yfirskilvitlega reynslu. Hvernig eigum við að skilja hana og túlka? Sr. Þórhallur Heimisson er sóknarprestur í Hafnarfirði og kunnur fræðimaður og bókahöfundur. Hann kemur og miðlar okkur af fræðasjóði sínum. Kaffi kl. 15 og síðan fræðsla [...]
Eðlishvöt og áramót
Úr prédikun Arnar Bárðar á gamlárskvöld: „En það sem var svo undursamlegt að sjá var þegar ungarnir komu að ísbrúninni og sáu hafið í fyrsta sinn – ungarnir sem aldrei höfðu synt og aldrei séð sjó – þeir köstuðu sér ákafir til sunds og köfuðu í djúpið.“ Hvernig mætum við [...]
Má bjóða þér hamingjutíma?
Guð þorir. Í djúpi kristninnar er boðskapur um að Guð tekur upp á hinu óvænta og leggur sig í hættu vegna lífsins. Kristin trú er ekki átrúnaður hins læsta heimskerfis. Guð er hefur áhuga á að skapa líf en ekki kerfi. Þú mátt lifa í þeim anda, hugsa hættulegar hugsanir [...]
Messur yfir áramót
Gamlárskvöld Aftansöngur kl. 18.00. Trompet Baldvin Oddsson. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Nýársdagur Hátíðarmessa kl. 14.00. Einsöngur Gissur Pálsson. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari.