Fréttir

Fréttir2017-04-26T12:23:05+00:00

17. júní – messa

Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffiveitingar á Torginu eftir messu.

By |14. júní 2012 10:01|

Jesús var ekki klisjukarl

Hann samdi glæsilegar sögur til að lækna sjón, bæta heyrn, hreinsa hjörtu og bæta virkni heilans í fólki. Staldraðu við og spyrðu þig í sætinu þínu. Hvað er þér mikilvægast – þessu sem ekki hægt að stela frá þér? Predikun Sigurðar Árna, bæði texti og hljóðskrá, á fyrsta sunnudegi eftir [...]

By |10. júní 2012 12:10|

Messa 10. júní

Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffiveitingar á Torginu að lokinni messu.

By |8. júní 2012 09:45|

Messa 3. júní

Messa kl. 11. Félagar úr Háskólakórnum leiða safnaðarsöng. Organisti Gunnsteinn Ólafsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Samfélag og kaffi á Torginu að lokinni messu.

By |31. maí 2012 10:30|

Guðsplúsinn

Kom heilagur andi fyrst til Íslands á tuttugustu öld? Eða getur verið að Andinn hafi verið nærri þegar fyrsta Íslandshraunið rann og verið nærri æ síðan? Sól hvers skín þér á hvítasunnu? Hugleiðing Sigurðar Árna í kvöldmessunni á 2. hvítasunnudag er að baki smellunni.

By |29. maí 2012 16:17|

Kór Neskirkju … má bjóða ykkur á tónleika?

Kór Neskirkju leggur brátt í vortónleikaferð. Fyrstu tónleikar af þremur verða í Neskirkju fimmtudagskvöldið 31. maí kl. 20:30. Hinir tveir verða í St. Mary´s dómkirkjunni í Glasgow 3. júní og í St. Giles Dómkirkjunni í Edinborg 5. júní. […]

By |28. maí 2012 18:33|

Hvítasunnudagur

Hátíðarmessa kl. 11. Kirkjukór frá Sandnesi í Noregi syngur ásamt Kór Neskirkju. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Í messunni verður fermdur Páll Stefán Magnússon, Stýrimannastíg 14. Samfélag og kaffi á Torginu eftir messu.

By |24. maí 2012 11:37|

Annar í hvítasunnu

Messa kl. 20. Tónlist í höndum Steigríms Þórhallssonar organista. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurvini Jónssyni.

By |24. maí 2012 11:36|

Afi Jesú

Vegna samfélagsáfalla, vegna náttúrumengunar og sára á líkama Krists er upp runnið nýtt skeið í veraldarsögunni, skeið Heilags Anda. Nú er þörf guðfræði og lækninga, sem tekur sárin alvarlega. Adrian Hafsteinn var skírður í messu 20. maí og skírn hans var í prédikuninni tengd guðspjalli og, þrenningarkenningunni og breytingum á [...]

By |20. maí 2012 20:44|

Fermingar 2013

Mánudaginn 21. maí kl. 10 hefst skráning fermingarbarna í Neskirkju og verður fram haldið kl. 10-16 alla virka daga. Skrá þarf samtímis námskeið og fermingardag. Sjá nánar hér!

By |20. maí 2012 12:45|