Nýr prestur í Neskirkju
Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa dr. Skúla Sigurð Ólafsson í embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Síðustu ár hefur dr. Skúli verið sóknarprestur í Keflavíkurprestakalli. Hann hefur áður starfað sem settur sóknarprestur í Ísafjarðarprestakalli, prestur Íslendinga í Svíþjóð og þar áður sem prestur við Ísafjarðarprestakall. Við bjóðum Skúla velkominn [...]
Messa 1. febrúar
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barnastarfinu. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Sigurvin, Katrín Helga og Ari. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Kærleiksþjónusta
Krossgötur miðvikudaginn 28. janúar kl. 13.30. Ragnheiður Sverrisdóttir hefur um árabil farið fyrir í þróun og skipulagi kærleiksþjónustu kirkjunnar og mun leggja fyrir okkur grundvöll þeirrar þjónustu og hvernig staðan er i dag. Kaffiveitingar. Sjá dagskrá fyrir vorið!
Messa 25. janúar
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestarnir Sigurvin L. Jónsson og Jakob Á. Hjálmarsson þjóna og prédika saman. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barnastarfinu. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Ásta Kristensa, Katrín Helga og Ari. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir [...]
Völuspá
Krossgötur miðvikudaginn 21. janúar kl. 13.30. Dr. Pétur Pétursson hefur fært rök fyrir nýrri túlkunaraðferð á Völuspá og tengir hana minnum og heildarbyggingu helgimynda miðalda.Hann sýnir dæmi um þær máli sínu til stuðnings. Kaffiveitingar. Sjá vordagskrá fyrir vorið!
Messa 18. janúar
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barnastarfinu. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Sigurvin, Andrea Ösp, Katrín Helga og Ari. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Krossgötur að hefjast á ný
Krossgötur miðvikudaginn 14. janúar kl. 13.30. Kaldalóns, Gt. og lífið. Gunnlaugur A. Jónsson er prófessor í Gamlatestamentisfræðum og barnabarn Sigvalda Kaldalóns, læknis og tónskálds. Hann hefur fjallað um ævi og list Sigvalda í fyrirlestrum með tóndæmum. Kaffiveitingar.
Að vera barnaleg
„Sú hugmynd Jesú að fullorðnir einstaklingar þurfi að taka við guðsríkinu eins og börn, hefur því verið róttæk og sláandi í hugum hinna fyrstu áheyrenda og er enn. Til að mega ganga inn í það ríki þurfum við að endurfæðast og verða á ný eins og börn.” Prédikun Sigurvins sunnudaginn [...]
Messa 11. janúar
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Háskólakórnum leiða safnaðarsöng. Organisti Gunnsteinn Ólafsson. Sr. Sigurvin Lárus Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barnastarfinu. Umsjón Andrea og Ari. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Við landamæri nýrra tíma
„Sú umræða á Alþingi fyrri ríkisstjórnar sem leiddi af sér Stjórnlagaráð og drög að nýrri stjórnarskrá var merkileg tilraun til þess að ræða heildstætt um fyrir hvað við stöndum sem samfélag og hvert við viljum stefna. Aðfararorð þeirra tillagna eru tilraun til að orða grunngildi okkar á hátt sem getur [...]