Sigurgeir Sigurðsson biskup
Krossgötur mánudaginn 23. september kl. 13.00. 20. öldin var umbrotatími á mörgum sviðum þjóðlífsins og er þjóðkirkjan þar engin undantekning. Á árunum 1939 til 1953 sat Sigurgeir Sigurðsson í biskupsstól og hafði hann mótandi áhrif á starf og skipulag kirkjunnar. Hann átti frumkvæðið að skiptingu Reykjavíkur í sóknir og beitti sér fyrir safnaðarstarfi, þar á [...]