Guðsþjónusta 19. júlí

Sunnudaginn 19. júlí er guðsþjónsta kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða söng. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Árni Þór Þórsson guðfræðinemi, sem er í starfsþjálfun í Neskirkju, predikar og þjónar með presti. Blöð og litir fyrir yngstu kynslóðina. Kaffisopi og samfélag á torginu eftir guðsþjónustu. Guðspjall dagsins er skírnarskipunin. Guðspjall og aðra texta [...]

By |2020-07-16T10:09:04+00:0016. júlí 2020 10:06|

Kaffihúsaguðsþjónusta 12. júlí

Fishnets on fish boat. Yellow net. Greece, Gythio Kaffihúsaguðsþjónusta í safnaðarheimilinu kl. 11. Allir velkomnir, ungir sem aldnir. Kaffi og myntute úr garði Neskirkju auk vatns og safa í boði. Börnin fá myndir og liti. Ef veður er mjög gott verður guðsþjónustan færð út í garð. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða [...]

By |2020-07-08T16:31:00+00:008. júlí 2020 16:31|

5. júlí

Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Samfélag og kaffisopi á Torgin eftir guðsþjónustu.

By |2020-07-02T11:12:37+00:002. júlí 2020 11:12|

Guðsþjónusta 28. júnÍ

Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Kaffisopi eftir messu á Toginu.

By |2020-06-26T11:25:27+00:0026. júní 2020 11:25|

Guðsþjónusta 14. júní

Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Árni Þór Þórsson, guðfræðinemi, predikar. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Samfélaga og kaffisopi á Torgin eftir messu.

By |2020-06-12T15:43:05+00:0012. júní 2020 08:59|

Guðsþjónusta 7. júní

Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Árni Friðrik Guðmundsson og Kjartan Hugi Rúnarsson leika á saxafona. Prestur Sr. Skúli S. Ólafsson. Samfélag og kaffi á Torginu eftir messu.

By |2020-06-04T15:08:09+00:004. júní 2020 15:07|

Fermingaveturinn 2020 – 2021

Skráning fermingarbarna fyrir veturinn 2020 - 2021 er hafin. Skránin fer fram rafrænt. Nánari upplýsingar um fermingarfræðsluna ásamt fermingardögum er aðgengileg hér!

By |2020-06-02T12:52:51+00:002. júní 2020 12:52|

Hátíð um hvítasunnu

Hvítasunnudagur: Hátíðarmessa kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng, undir stjórn Steingríms Þórhallssonar, organista. Sungið verður hátíðartón. Ritningartextar lesnir á ýmsum tungumálum. Sr.  Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir þjónar. Annar í Hvítasunnu: Helgistund kl. 18. Ávaxtartré sett niður í garð kirkjunnar. Félagar úr Kór Neskirkju flytja sumarlög undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Prestur Skúli S. [...]

By |2020-05-28T13:24:39+00:0028. maí 2020 13:24|

Guðsþjónusta og sunnudagskóli 24. maí

Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Kaffi veitngar á Torginu eftir messu. Vegna fjöldatakmarkana munum við hafa sunnudagaskólann í kjallara kirkjunnar og hressingu eftir samveruna þar líka. Söngur, gleði og sögur í sunnadagaskólanum. Þau sem koma í sunnudagaskólann eru beðin að koma [...]

By |2020-05-20T09:44:33+00:0020. maí 2020 09:44|

Aðalsafnaðarfundur Nessóknar

Aðalsafnaðarfundur Nessóknar verður haldinn sunnudaginn 17. maí, að lokinni messu eða kl. 12.20 í safnaðarheimili kirkjunnar. Venjuleg dagskrá aðalsafnaðarfundar. Sóknarnefnd Neskirkju.

By |2020-05-10T14:12:10+00:0010. maí 2020 14:12|