Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Kaffi veitngar á Torginu eftir messu. Vegna fjöldatakmarkana munum við hafa sunnudagaskólann í kjallara kirkjunnar og hressingu eftir samveruna þar líka. Söngur, gleði og sögur í sunnadagaskólanum. Þau sem koma í sunnudagaskólann eru beðin að koma beint í kjallarann.Umsjón Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir Katrín Helga Ágústsdóttir og Ari Agnarsson.