Loading...
Forsíða 2018-12-04T09:32:07+00:00

Aðventu- og ljósahátíð

Þriðja sunnudag í aðventu, 16. desember, verður aðventu- og ljósahátíð kl. 20. Margrét Lára Jónsdóttir leikur á fiðlu, Drengjakór Reykjavíkur syngur og Kór Neskirkju syngur og leiðir söng. Fermingarbörn lesa ritningartexta og lýsa upp stundina. Diljá Sigursveinsdóttir, tónlistarkona, flytur hugvekju. Að [...]

By | 13. desember 2018 04:50|

Þriðji sunnudagur í aðventu, 16. desember

Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng og flytja raddaðan söng. Organisti er Steingrímur Þórhallsson. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur, gleði og gaman í barnastarfinu í umsjón Margrétar Hebu Atladóttur, Jónínu Ólafsdóttur og Ara Agnarssonar. Samfélag [...]

By | 13. desember 2018 01:23|

Skammdegisbirta

Dimm dagskrá um jólaföstu og jól á Torginu í Neskirkju fimmtudaginn 6. desember kl. 18. Steingrímur Þórhallsson flytur og kynnir sálmaforleiki sem tilheyra desember. Pétur Húni Björnsson segir sögur af heilögum Nikulási, verndardýrlingi gömlu Neskirkju. Helga Mauren Gylfadóttir les draugasögur á aðventu. Sr. Skúli S. Ólafsson flytur varnarræðu Grýlu. Hallveig [...]

By | 6. desember 2018 12:11|

Beethoven á Krossgötum

Krossgötur þriðjudaginn 4. desember kl. 13.00. Áslaug Gunnarsdóttir, píanóleikari, og Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir, fiðluleikari, kynna og flytja sónötu eftir Beethoven. Randalínur og heit súkkulaði! Í hádeginu, eða kl. 12.10, verður boðið upp á bænastundir og íhugun í kirkjuskipinu. Einnig má í [...]

By | 3. desember 2018 11:58|

Framundan

16. desember 2018

  • 11:00 Messa og barnastarf

17. desember 2018

  • 13:40 6-7 ára starf

18. desember 2018

  • 12:00 Kyrraðarstund: tónlist frá kl. 12. Bænastund kl. 12.15.

  • 13:40 8-9 ára starf

  • 19:30 Nedó, unglingastarf

23. desember 2018

  • 11:00 Messa og barnastarf

25. desember 2018

  • 19:30 Nedó, unglingastarf