Loading...
Forsíða 2018-02-15T12:14:23+00:00

Krossgötur 20. febrúar

Kr0ssgötur miðvikudaginn 20. febrúar kl. 13.00. Jónína Ólafsdóttir, guðfræðingur: Lífshlaup, trúarafstaða og baráttumál Ólafíu Jóhannsdóttur og Aðalbjargar Sigurðardóttur, kvenréttindafrömuða. Kaffi og kruðerí. Í hádeginu er boðið upp á súpu á vægu verði.

By | 19. febrúar 2018 09:37|

CRUX

Sjónlistaráð Neskirkju býður til opnunar myndlistarsýningarinnar Crux með verkum eftir hollenska listamanninn Kees Visser. Dagskráin hefst með messu kl. 11 þar sem fjallað verður um verkin og sýninguna. Sjálf opnunin verður svo að messu lokinni.

By | 15. febrúar 2018 12:08|

Fyrsti sunnudagur í föstu

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Gleði og gaman í sunnudagaskólanum. Umsjón Ása Laufey og Ari. Eftir messu verður myndlistarsýningin Crux opnuð en á henni eru verk eftir hollenska listamanninn [...]

By | 15. febrúar 2018 12:06|

Piltur og stúlka

Krossgötur þriðjudaginn 13. ferbrúar kl. 13.00. Már Jónsson, sagnfræðingur segir frá nýri útgáfu á Pilti og stúlku í tilefni af 200 ára afmæli höfundarins. Kaffi og kruðerí. Í hádeginu verður boðið upp á saltkjöt og baunir á vægu verði.

By | 12. febrúar 2018 09:48|

Framundan

25. febrúar 2018

  • 11:00 Messa og barnastarf

27. febrúar 2018

  • 10:00 Foreldrarmorgnar

  • 19:30 Nedó, unglingastarf

4. mars 2018

  • 11:00 Messa og barnastarf

6. mars 2018

  • 10:00 Foreldrarmorgnar

  • 19:30 Nedó, unglingastarf

11. mars 2018

  • 11:00 Messa og barnastarf