Krossgötur þriðjudaginn 4. október kl. 13.00. Eitt þekktasta rit Biblíunnar eru Davíðssálmarnir. Þeir eru sálmabókin sem Jesús leitaði í og í þeim er að finna fjölbreytt ljóð og texta frá
ýmsum skeiðum í sögu Ísraelsríkis. Sr. Skúli S. Ólafsson fjallar um sálmana í heild sinni og staldrað við þá sem eru sérstaklega áhugaverðir. Kaffiveitingar.