Krossgötur þriðjudaginn 28. september. Í Gamla testamentinu er að finna mörg rit svokallaðra spámanna. Þeir skiptast í tvo hópa – meiri og minni spámenn. Sr. Skúli S. Ólafsson fjallar um þá sem fylla fyrri flokkinn er óhætt er að segja að þar birtist okkur áhrifamiklir einstaklingar og eftirtektarverður texti. Við hefjum leika á honum Jeremía, sem kallaður hefur verið „spámaðurinn kjökrandi“. Kaffiveitingar.