Guðsþjónusta í Neskirkju sunnudaginn 16. ágúst kl. 11:00. Um leið opnum við sýningu á verkum eftir listakonuna Drífu Viðar á Torginu, safnaðarheimili kirkjunnar. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.