Neskirkjuhlaupi frestað um óákveðinn tíma Neskirkjuhlaup, sem vera átti laugardaginn 28. mars næstkomandi hefur verið frestað í ljósi samkomubanns. Vonir standa til að hægt verði að auglýsa það síðar á árinu. By Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir|2020-03-22T14:15:44+00:0022. mars 2020 14:15| Share This Story, Choose Your Platform! FacebookXTumblr