Krossgötur hefjast á morgun þriðjudaginn 10. september kl. 13.00. Þá kemur Kristján Gíslason heimshornaflakkari og segir okkur ferðasögur úr heimsreisu. Samfélag, kaffi og kruðerí! Dagskrá haustsins!