Á morgun, fimmtudaginn 15. ágúst, hefst fermingarfæðslan hér í Neskirkju. Kynningarfundur vegna starfsins framundan verður miðvikudaginn 14. ágúst kl. 20. Þar verður farið yfir dagskrá vetrarins og ýmis praktísk mál og spurningum svarað. Aðalnámskeiðið er síðan haldið í ágúst og verður dagana 15, 16., 19. og 20. ágúst frá 10 – 15 og kvöldið 20. ágúst frá 19.30 – 21.30. Messan 18. ágúst er líka hluti námskeiðsins. Skráning og nánari upplýsingar er hægt að finna á hér!