Messa kl. 11 sunnudaginn 14. júní. Félagar úr kór Neskirkju leiða söng við undirleik Steingríms Þórhallsonar organista. Prestur er séra Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Umræðuefni: Að henda steinum í aðra. Fólk á öllum aldri er velkomið. Litir og blöð verða í boði fyrir yngri börnin. Hressing og samfélag að lokinni messu.