Guðmundur Ingólfsson ljósmyndari verður til leiðsagnar og móttöku gesta á Torginu í Neskirkju fimmtudaginn 27. júni frá kl.15-17. Sýningin er ella opin til júlíloka á opnunartíma safnaðarheimilis.