Helgistund kl. 11.00. Píslarsagan lesin og hugleidd. Ingibjörg Guðjónsdóttir, sópran og Nathalía Druzin Halldórsdóttir syngja kafla úr Stabat Mater eftir Pergolesi. Steingrímur Þórhallsson er við hljóðfærið. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.  Að lokinni helgistund er kaffi á Torginu og  Guðmundur Ingólfsson ræðir verk sín sem þar eru á sýningu núna.