Krossgötur þriðjudaginn 26. mars kl. 13.00. Guðbjörn Sigurmundsson, kennari kemur í heimsókn og heldur erindi sem hann kallar „Föðurlandið í ættjarðarsöngvum“. Söngur, kaffi og kruðerí.