Krossgötur þriðjudaginn 19. febrúar kl. 13.00. Iðunn Steinsdóttir, rithöfundur, segir frá bók sinni um langafa sinn Hrólf Hrólfsson, bókelskan sveitar-  ómaga og vinnumann á 19. öld. Kaffiveitingar og söngur.