Líkamin í frosti!

//Líkamin í frosti!

Krossgötur þriðjudaginn 6. nóvember kl. 13.00. Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður og kuldaþoli kemur í heimsókn og heldur erindi sem hann kallar: Líkamin í frosti! Kaffiveitingar. Í hádeginu, eða kl. 12.10, verður boðið upp á bænastundir og íhugun í kirkjuskipinu. Einnig má í hádeginu má kaupa máltíð á hagstæðu verði.

By | 2018-11-05T14:14:31+00:00 5. nóvember 2018 02:14|