Listamannaspjall: Páll Jakob Líndal ræðir við Daniel Reuter

//Listamannaspjall: Páll Jakob Líndal ræðir við Daniel Reuter

Að lokinni messu, klukkan 12.00 sunnudaginn 2. september, ræðir dr. Páll Jakob Líndal umhverfissálfræðingur við listamanninn Daniel Reuter um verk hans sem prýða Torgið í safnaðarheimili Neskirkju. Myndir Reuters lýsa samspili náttúru og manngerðra fyrirbæri og viðfangsefni Páls, umhverfissálfræðin, lætur sig varða stöðu manneskjunnar í umhverfi sínu. Dr. Skúli S. Ólafsson stýrir umræðum.

By | 2018-08-30T08:43:35+00:00 30. ágúst 2018 08:43|