Kaffihúsamessa í garðinum

//Kaffihúsamessa í garðinum

Sunnudaginn 12. ágúst verður messa kl. 11. Ef veður leyfir verður kaffihúsamessa í garðinum en annars leitum við skjóls í kirkjunni. Félagar úr kór Neskirkju leiða söng, prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Ungir sem aldnir velkomnir, litir og blöð fyrir yngstu þátttakendurna. Andleg og líkamleg næring þessa gleðihelgi.

By | 2018-08-09T10:55:53+00:00 9. ágúst 2018 10:55|