Engar erfidrykkjur í júlí

//Engar erfidrykkjur í júlí

Vegna sumarleyfa starfsmanna í júlí getum við ekki boðið aðstandendum upp á safnaðarheimilið fyrir erfidrykkjur. Beðist er velvirðingar á þessu en í ágústmánuði hefst starfsemin að nýju.

By | 2018-07-06T11:37:37+00:00 6. júlí 2018 11:37|